Laugardagur, 13. september 2014
Lögreglumađur vitnar í ţágu Jóns Ásgeirs - ókeypis?
Lögreglumađur sem starfađi hjá embćtti sérstaks saksóknara dregur upp ţá mynd af ákćruvaldinu ađ ţar starfi fremur illa gert fólk ef ekki beinlínis illviljađ. Ţessi vitnisburđur lögreglumannsins er ómetanlegur fyrir málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og annarra auđmanna sem réttvísin á vantalađ viđ.
Vitnisburđur lögreglumannsins birtist í Fréttablađi Jóns Ásgeirs. Annar miđill tengdur auđmönnum, Eyjan, undirstrikar verđmćti vitnisburđar lögreglumannsins.
Rifjum upp hvers vegna lögreglumađur er fyrrvarandi starfsmađur embćttis ríkissaksóknara. Í frétt mbl.is segir
Starfslokin urđu í kjölfar ţess ađ sérstakur saksóknari kćrđi Jón Óttar fyrir ađ hafa starfađ fyrir ţrotabú Milestone á sama tíma og hann hafi starfađ fyrir sérstakan saksóknara.
Auđvitađ er algerlega óhugsandi ađ lögreglumađur međ ţennan feril fćri ađ selja Fréttablađinu frásögn af huglćgri upplifun sinni af störfum sínum hjá embćtti sérstaks saksóknara. Hvorki Fréttblađiđ né Jón Ásgeir í gegnum önnur félög sín myndu kaupa slíka frásögn.
Mađur eiginlega fyrirverđur sig ađ láta sér detta annađ eins í hug.
![]() |
Eins og krakkar í sćlgćtisbúđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er ekki kominn timi á ađ lögleiđa upptökutćki á alla sem starfa hjá hinu opinbera,? Ađ minnstakosti međan ţeir eru innan starfsvettvangs vinnustađarins.
Helga Kristjánsdóttir, 13.9.2014 kl. 23:08
Líkt og „Baugsmiđlar", virđist síđuhafi nú sjálfur ekki hafa mikla trú á ákvćruvaldi íslenska lýđveldisins. Fyrir stuttu skrifađi hann alla vega: "Tryggvi Gunnarsson umbođsmađur alţingis og Sigríđur Friđjónsdóttir ríkissaksóknari eru í valdaskaki gagnvart innanríkisráđherra."
En ţađ er öllum frjálst ađ skipta um skođun, ađ sjálfsögđu.
Wilhelm Emilsson, 14.9.2014 kl. 01:14
Les fólk í alvöru enn ţennan lygasögubleđil Jóns hins siđvillta? Megi sérstakur saksóknari halda sínu striki. Ţó sérstaklega gegn ţessum Jóni.
Elle_, 14.9.2014 kl. 02:38
Góđi Wilhelm! Eru ekki íslenskir Búrókratar ađ tönglast á ónýta Íslandi og hafa auđmenn ţess ekki notađ Ísland til auđsöfnunar. Ađ hafa trú á íslenska ákćruvaldinu,helgast af heiđarleika,en ekki fjórđa valdinu,sem hefur í árarađir beitt miđlum sínum í áróđri. Međan íslenska löggjafarţingiđ,ríkisstjórnin og fólkiđ í landinu,vinnur markvisst ađ ţví ađ gera Búrokrata áhrifalausa,eru allir vegir fćrir og framtíđ Íslands er björt.
Helga Kristjánsdóttir, 14.9.2014 kl. 03:03
Helga, hverjir eru íslenskir búrókratar? Orđiđ ţýđir skriffinnar, ekki satt? Eru ekki skriffinnar sem vinna fyrir íslenska ákćruvaldiđ? Međ öđrum orđum ég skil ekki athugasemdina hjá ţér.
Wilhelm Emilsson, 15.9.2014 kl. 07:55
Spyr,svarar og skilur svo ekki Bíddu!
Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2014 kl. 12:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.