Fimmtudagur, 11. september 2014
Menntađ fólk fćr tćkifćri á Íslandi
Víđa í ríkjum evrunnar útskrifa háskólar ungt fólk beint inn á atvinnuleysisskrá. Landlćgt atvinnuleysi í evru-löndum er sérstaklega hátt međal ungs fólks og hleypur jafnvel á tugum prósenta.
Menntafólk fćr tćkifćri á Íslandi í meira mćli en í öđrum OECD-ríkjum. Hver er ástćđan?
Jú, fullveldi og sjálfstćđur gjaldmiđill.
Minnst atvinnuleysi á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Haltu bara áfram ađ hamra á ţví, Pall.
Ragnhildur Kolka, 11.9.2014 kl. 21:13
Ţađ er hárrétt en ţađ má hinsvegar alltaf gera betur. Mér finnst vanta meiri tengingu milli háskólanna og atvinnulífsisns og sérstaklega er ţetta áberandi hjá Háskóla íslands. Ţađ er allt of mikiđ um ţađ ađ veriđ sé ađ mennta fólk í greinum ţar sem markađurinn er ekki fyrir hendi hér.
Jósef Smári Ásmundsson, 12.9.2014 kl. 12:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.