Sunnudagur, 7. september 2014
HP-mađur til bjargar DV
Hallgrímur Thorsteinsson er af fyrstu kynslóđ Helgarpóstsmanna sem breyttu íslenskri blađamennsku á áttunda áratug síđustu aldar.
Ţegar Hallgrímur kom til starfa var síminn svartur hlunkur međ snúru í vegg og rafmagnsritvélar voru nýmóđins.
Blađamennska, á hinn bóginn, er ekki tćkni heldur afstađa.
Gangi ţér vel, Hallgrímur.
![]() |
Hallgrímur nýr ritstjóri DV |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
DV hćttir ekki ađ vera vinstra málgagn međ ţví ađ Hallgrímur komi ađ ţví. Til ţessu munu líka refirnir skornir.
Jón Valur Jensson, 7.9.2014 kl. 21:08
Til ţess!
Jón Valur Jensson, 7.9.2014 kl. 21:08
Hallgrími hefur ađ sjálfsögđu oft tekist vel til í fréttaumfjöllun.
Svartur blettur á hanns ferli er ţó ţegar koma átti klafa icesave á ţjóđina. Ţá var hann vel leiđitamur ţeim sem ađ ţví landráđi stóđu.
En kannski er til of mikils mćlst ađ ćtlast til ađ hér á landi finnist fréttamađur sem treystir sér til ađ flytja óhlutlćgar fréttir. Ađ hér á landi finnist fréttamađur sem ekki lćtur auđ- eđa pólitísk öfl segja sér fyrir verkum.
Kannski.
Gunnar Heiđarsson, 7.9.2014 kl. 22:16
Mér finnst ţetta falleg athugasemd hjá Páli.
Wilhelm Emilsson, 7.9.2014 kl. 23:16
Jú, DV verđur áfram vinstra megin í pólitíkinni međ HT viđ stýriđ, en sveiflan verđur frá Vg til Samfó.
Ragnhildur Kolka, 8.9.2014 kl. 01:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.