Pútín þarf hvorki að sigra né lofsyngja

Rússland undir Pútín fer heldur hnignandi og er ekki líklegt til að verða ráðandi afl í Mið-Evrópu. Til þess skortir bæði bjargir, eins og mannauð og hátækiiðnað, en ekki síður útþensluorðræðu sem réttlætti yfirgang.

Í Úkraínu er Pútín að bregðast við útþenslustefnu ESB/Nató sem hyggja á landvinninga til að bæta upp erfiðleika og tilgangsleysi heimafyrir.

Skynsamir greinendur stöðu Rússa ráðleggja varkárni í samskiptum við Bjarmaland. Tökum þeim ráðleggingum.


mbl.is Dáist að Pútín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Við eða hann? Ég tippa á að hann sé gerandinn.

Helga Kristjánsdóttir, 6.9.2014 kl. 19:17

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Þetta er ágætis greining hjá Joseph S. Nye, sem síðuhafi vitnar í. En að mati Nyes stundar Pútin útþenslustefnu. Hann skrifar:

While the West must resist Russian President Vladimir Putin’s challenge to the post-1945 norm of not claiming territory by force, it must not completely isolate Russia, a country with which the West has overlapping interests concerning nuclear security, non-proliferation, anti-terrorism, the Arctic, and regional issues like Iran and Afghanistan. Moreover, simple geography gives Putin the advantage in any escalation of the conflict in Ukraine.

It is natural to feel angry at Putin’s deceptions, but anger is not a strategy. The West needs to impose financial and energy sanctions to deter Russia in Ukraine; but it also must not lose sight of the need to work with Russia on other issues. Reconciling these objectives is not easy, and neither side would gain from a new Cold War. Thus, it is not surprising that when it came to specific policy recommendations, the Aspen group was divided between “squeezers” and “dealers.”

This dilemma should be put in long-term perspective: What type of Russia do we hope to see a decade from now? Despite Putin’s aggressive use of force and blustery propaganda, Russia is a country in decline. Putin’s illiberal strategy of looking East while waging unconventional war on the West will turn Russia into China’s gas station while cutting off its economy from the Western capital, technology, and contacts that it needs.

Read more at http://www.project-syndicate.org/commentary/joseph-s--nye-wants-to-deter-russia-without-isolating-it#TCSlYFGjF21WgOQ7.99

Wilhelm Emilsson, 6.9.2014 kl. 20:03

3 identicon

Sæll Páll

"Pútín þarf hvorki að sigra né lofsyngja"


Þetta hefur allt saman verið ganga upp hjá Obama og NATO, nú og menn eru fyrir löngu búnir að kaupa allar þessar lygar um að Rússar hafi gert innrás á Úkraínu með þessum líka fínu
tölvuleikja- og gervihnattamyndum. 

Fake: The Russian army did not Invade Ukraine

Russia’s Defense Ministry ridicules NATO’s photo-proof of invasion in Ukraine

Hver segir að svona lygar geta ekki gengið upp, rétt eins og lygarnar um gjöreyðingarvopnin í Írak virkuðu fínt til að hefja NATO stríð gegn Írak, svo og rétt eins og allar lygarnar um nauðganir gegnu svona líka fínt upp til að hefja NATO stríð gegn Líbýu. Nú og auðvita styðjum við öll svona NATO stríð áfram og borgum núna meir í þetta NATO samstaf án þess að spyrja, ekki satt? 

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 7.9.2014 kl. 00:06

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Að sjálfsögðu liggur rússum ekkert á.Þeim hefur aldrei legið neitt á.Nató  liggur á. að því er virðist.Í raun liggur ekkert á.Það er nóg að senda póskan her tiil Lettlands.Það skilur Pútín.

Sigurgeir Jónsson, 7.9.2014 kl. 00:45

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Öll hernaðartækni rússa liggur í því að gera sem minnst.Það eina sem getur stoppað þá er að pólverjar síni þeim að þeir hafi engu gleymt.

Sigurgeir Jónsson, 7.9.2014 kl. 00:49

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB er samband frjálsra ríkja Evrópu.Þótt menn vilji ekki að Ísland gangi í ESB mega menn ekki líta framhjá staðreyndum.ESB vinnur að friði í Evrópu.Nei við inngöngu íslands í ESB

Sigurgeir Jónsson, 7.9.2014 kl. 00:55

7 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nató hefur unnið að friði.Einstakir blaðamenn geta haft aðra skoðun.En þegar svo er komið að ríki eins og íran eru í raun farin að viðurkenna Nató, þá þurfa gamlir kefflavíkurganngarar að hugs sinn gang.

Sigurgeir Jónsson, 7.9.2014 kl. 00:59

8 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Reyndar sá ég alderei Pál Vilhjálmson í þem Keflavíkur göngum sem gengnar voru.Kanski hefur hann ekki verið fæddur.

Sigurgeir Jónsson, 7.9.2014 kl. 01:05

9 identicon

"Nató hefur unnið að friði." Algjört bull í þér Sigurgeir

"...NATO has been most active in killing people, including Iraq, Libya, Afghanistan and Pakistan, has deteriorated. It has deteriorated politically, economically, militarily and socially. The notion that NATO member states could bomb the world into good was only ever believed by crazed and fanatical people like Tony Blair and Jim Murphy of the Henry Jackson Society. It really should not have needed empirical investigation to prove it was wrong, but it has been tried, and has been proved wrong.

The NATO states as a group have also embarked on remarkably similar reductions in the civil liberties of their own populations during this period.

NATO to me is symbolised by the fact that its Secretary General, Anders Fogh Rasmussen, as Danish Prime Minister blatantly lied to the Danish parliament about Iraqi Weapons of Mass Destruction. When Major Frank Grevil released material that proved Rasmussen was lying..." http://stopwar.org.uk/news/nato-is-by-far-the-biggest-danger-to-world-peace-it-should-be-dissolved-immediately#.VAwxT_lX5X3

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 7.9.2014 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband