Fimmtudagur, 4. september 2014
Draghi ađ gefast upp á evrunni
Seđlabankastjóri evrunnar, Mario Draghi, veit innra međ sér ađ gjaldmiđlinum verđur ekki bjargađ - pólitísk rök standa ekki til ţess og efnahagslegur veruleiki ekki heldur. Draghi breytti út af fyrirframskrifađri rćđu sinni á fundi bandaríska seđlabankans í Jackson Hole og viđurkenndi blákaldar stađreyndir.
Nćsta starf Draghi verđur í heimalandi hans, Ítalíu, til ađ bjarga efnahagsmálum ţar sem eru í henglum, einmitt vegna evrunnar.
Á ţessa leiđ er slúttiđ á analísu Brósa á Símfréttum á Draghi og evrunni. Margt er af meiri vangá skrifađ.
![]() |
Seđlabanki Evrópu lćkkar stýrivexti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.