Fimmtudagur, 4. september 2014
Draghi að gefast upp á evrunni
Seðlabankastjóri evrunnar, Mario Draghi, veit innra með sér að gjaldmiðlinum verður ekki bjargað - pólitísk rök standa ekki til þess og efnahagslegur veruleiki ekki heldur. Draghi breytti út af fyrirframskrifaðri ræðu sinni á fundi bandaríska seðlabankans í Jackson Hole og viðurkenndi blákaldar staðreyndir.
Næsta starf Draghi verður í heimalandi hans, Ítalíu, til að bjarga efnahagsmálum þar sem eru í henglum, einmitt vegna evrunnar.
Á þessa leið er slúttið á analísu Brósa á Símfréttum á Draghi og evrunni. Margt er af meiri vangá skrifað.
Seðlabanki Evrópu lækkar stýrivexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.