DV, afkoman og tiltrúin

DV komst í vandræði fjárhagslega vegna fárra lesenda og enn færri auglýsenda. Tilraunir til að auka tekjur af netútgáfu mistókust.

Reynir ritstjóri selur velvild blaðsins til að fá lánsfé/gjafafé í reksturinn. Eina eign blaðsins, tiltrúin, er þar með farin.

Eiginlega er kostulegt að barist skuli um yfirráðin í DV. 


mbl.is Björn selur hlutinn í DV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæll kæri Páll.

 Hér er skrifað um það' hvort „mannorðsmorðingi“ sá réttnefni á Reyni Traustasyni. Í þessu máli sem þarna er tekið fyrir lagðist Arion banki í eina sæng með Reyni Traustasyni í að hafa af saklausum æruna.

.

http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_adsent/mannordsmordingi-ad-storfum

.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.9.2014 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband