Átökin í Úkraínu á ábyrgđ ESB og Nató

Evrópusambandiđ ćtlađi međ stuđningi Bandaríkjanna ađ gera Úkraínu ađ áhrifasvćđi sínu. Samkvćmt áćtluninni átti Úkraína ađ verđa ESB-ríki og ganga í Nató.

Áćtlunin tók ekki miđ af hagsmunum Rússa, sem telja sér, réttilega, ógnađ af hernađarbandalaginu Nató. Rússar eru í fullum rétti ađ verja ţjóđarhagsmuni sína međ ţví ađ reisa skorđur viđ útţenslu ESB/Nató í austurátt.

Á ţessa leiđ er greining John J. Mearsheimer í Foreign affairs, sem er tímarit bandarísku stjórnmálaelítunnar, á átökunum í Úkraínu. Mearsheimer er páfi raunsćismanna í pólitík, sem taka harđar pólitískar stađreyndir fram yfir óraunhćfar hugsjónir.

En ţađ eru einmitt holar hugsjónir ESB- og Nató-sinna sem komu Úkraínu í ţá stöđu sem landiđ er núna; rifiđ í sundur á milli austurs og vesturs.


mbl.is Pútin vill skipta Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Skýring Mearsheimer er miklu eđlilegri og líklegri en hin sem heyrist vanalega, hvađ Rússland sé vođa vođa vondi gćinn og hinir hvítskrúbbađir.

Elle_, 1.9.2014 kl. 17:40

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég tek undir ţađ, Rússar eru í fullum rétti ađ verja ţjóđarhagsmuni sína.

Helga Kristjánsdóttir, 2.9.2014 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband