Laugardagur, 30. ágúst 2014
Sigurjón og sannfćringin
Ritstjórn 365-miđla er rúin trausti eftir brotthvarf tveggja ritstjóra og samverkamanna ţeirra. Sigurjón Egilsson, sem stóđ vaktina fyrir Jón Ásgeir á Fréttablađinu ţegar Baugsmál tröllriđu samfélaginu, var fenginn af eigenda miđilsins til ađ lćgja öldurnar.
Sigurjón skrifar leiđara um sómakennd sína, ćru og sannfćringu. Hann segir
ţađ er ekki hćgt ađ svíkja eigin sannfćringu. Ţađ er bara ekki hćgt.
Ţetta er hárrétt athugasemd. Ţegar sannfćringin segir blađamanni ađ ţóknast eiganda fjölmiđilsins er ekki hćgt ađ svíkja ţá sannfćringu. Ađ minnsta kosti ekki ef mađur heitir Sigurjón.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.