Þriðjudagur, 26. ágúst 2014
Pólitísk ákæra í lekamálinu
Ákæran í lekamálinu er hvorki byggð á málefnalegum né hlutlægum forsendum. Ákæran er pólitísk enda unnin í samráði við DV og til þess ætluð að ná pólitísku markmiði; afsögn innanríkisráðherra.
Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Jóhönnustjórnarinnar í landsdómsmálinu gegn Geir H. Haarde reið ekki feitum hesti þaðan.
Hafi Sigríður ætlað að endurvinna sig í áliti bakhjarla sinna með bandalagi við DV í dómstóli götunnar er hætt við að það verði meiri sneypuför en sú fyrri.
Mörgu er ábótavant í ákærunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já segðu Páll.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.8.2014 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.