Ţriđjudagur, 26. ágúst 2014
Pólitísk ákćra í lekamálinu
Ákćran í lekamálinu er hvorki byggđ á málefnalegum né hlutlćgum forsendum. Ákćran er pólitísk enda unnin í samráđi viđ DV og til ţess ćtluđ ađ ná pólitísku markmiđi; afsögn innanríkisráđherra.
Sigríđur Friđjónsdóttir saksóknari Jóhönnustjórnarinnar í landsdómsmálinu gegn Geir H. Haarde reiđ ekki feitum hesti ţađan.
Hafi Sigríđur ćtlađ ađ endurvinna sig í áliti bakhjarla sinna međ bandalagi viđ DV í dómstóli götunnar er hćtt viđ ađ ţađ verđi meiri sneypuför en sú fyrri.
Mörgu er ábótavant í ákćrunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já segđu Páll.
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 26.8.2014 kl. 09:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.