Samtök iðnaðarins í feluleik

Kristrún Heimisdóttir fráfarandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins starfaði ekki nema í tæpt ár hjá samtökunum. Fréttatilkynning um brotthvarf hennar var heldur klén.

Feluleikur um ástæður uppsagnar Kristrúnar er í stíl við annað hjá þessum samtökum.

Af ástæðum sem ekki hafa verið útskýrðar hættu Samtök iðnaðarins að birta kannanir um afstöðuna til Evrópusambandsins. Um árabil, eða frá árinu 2000, var árviss viðburður að samtökin kynntu niðurstöðu ESB-könnunar í janúar eða febrúar. Í ár heyrðist ekki múkk

Feluleikur eykur ekki trúverðugleika.


mbl.is Víðfeðm samtök heilluðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Ertu með þessu að segja að Kristrún Heimisdóttir hafi ekki viljað framkvæma þessa skoðanakönnun eða að hún hafi viljað birta hana í hóflegu samkomulagi við stjórn SI ?

Mér finnst nú allt í lagi að klára vísuna, eða hvað finnst þér?

Sindri Karl Sigurðsson, 26.8.2014 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband