Mánudagur, 25. ágúst 2014
Evran er óhamingja Evrópu
Tveir ráðherrar frönsku ríkisstjórnarinnar skópu stjórnarkreppu um helgina með því að gagnrýna að Þjóðverjar stjórnuðu ferðinni í frönskum efnahagsmálum.
Mest lesna morgunfréttin í þýsku útgáfunni Die Welt er af fyrirætlunum Evrópusambandsins að stofna til sam-evrópsks atvinnuleysistryggingasjóðs. Í fréttinni segir að ríku ESB-löndin (Þýskaland, Austurríki, Holland og fáein fleiri) verði látin borga atvinnuleysisbætur til fátækra landa eins og Grikklands, Spánar, Rúmeníu, Portúgals og fleiri.
Sameiginlegur gjaldmiðill Evrópusambandsins veldur úlfúð og ólgu í stað þess að styrkja og sameina.
Franska ríkisstjórnin á suðupunkti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.