Fimmtudagur, 21. ágúst 2014
Milljarđaţóknun fyrir undanskot gjaldeyrislaga
Gjaldeyrislögin eru í ţágu almennings, sem býr viđ sterkari skiptigengi krónunnar vegna hamla sem eru á stórviđskiptum međ krónuna. Ţeir sem selja tryggingar í erlendri mynt fundu leiđ framhjá gjaldeyrislögum, sem nú er veriđ ađ loka.
Ţađ eru ekki rök i málinu ađ undanskot gjaldeyrislaganna skili hagnađi upp á milljarđa til milligöngumanna.
Réttlćtismál er ađ allir sitji viđ sama borđ gagnvart gjaldeyrislögunum.
![]() |
Sölumenn fengu 4 milljarđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.