Múslímar og vestrćnn vanmáttur

Framsćknasta trúarhreyfing múslíma, Isis, bođar afturhvarf til kalífadćmis sem varđ til á miđöldum. Ađferđirnar viđ ađ setja saman kalífadćmiđ eru líka frá miđöldum. Herskáir múslímar herja ekki ađeins á kristna og ađra ekki-múslíma á styrjaldarsvćđum heldur ţjösnast múslímar á fólki annarrar trúar á Vesturlöndum.

Vesturlönd standa ráđţrota gagnvart uppgangi múslíma. Á Vesturlöndum er búiđ ađ setja trúarbrögđ á bás međ tómstundaiđju, sem virđing er borin fyrir en teljast ekki miđlćg í pólitík eđa samfélagi. Múslímar, á hinn bóginn, setja trú sína ofar öllum öđrum samfélagslegum gildum. Múslímaríki fallast ekki einu sinni á vestrćnar skilgreiningar á mannréttindum.

Mannréttindi eru hafin yfir trú á Vesturlöndum og styđjast viđ veraldleg lög, eins og má sjá á mannréttindayfirlýsingu SŢ. Múslímar skrifa ekki upp á vestrćn mannréttindi. Kaíró-yfirlýsingin er réttindaskrá ţeirra og hún er innblásin trúarkreddum.

Andspćnis múslímum eiga Vesturlönd fá svör. Enginn jarđvegur er fyrir herskárri kristni til ađ verjast ásćlni múslíma. Ekki heldur er hćgt ađ takmarka trúfrelsi enda eru ţau ásamt málfrelsi hornsteinn vestrćnna mannréttinda.

Eina fćra leiđin er ađ stjórnmálakerfiđ takmarki völd og áhrif múslíma á vestrćn samfélög. Ef stjórnmálakerfiđ virkar ekki ađ ţessu leyti er skammt í ofbeldiđ.


mbl.is Hverjir eru Jasídar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Páll - sem oftar og fyrri / og ađrir gestir ţínir !

Páll !

Eina raunhćfa andsvariđ - viđ uppivöđzlu Múhameđska hyskisins er FULLKOMIĐ HERVALD og HARĐNESKJA: til ţess ađ halda ţessu illyrmis packi í skefjum / síđuhafi góđur.

Laumuspil - lygar og lćvísi: eru Ćr og Kýr ţessa liđs !

Međ beztu kveđjum sem endranćr - af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 12.8.2014 kl. 10:48

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll Páll og sćll Óskar! Ţađ var grunnt á ţví góđa í okkar samskiptum hér í gćr,en á sér eđlilegar skýringar<; auk ţess ađ vera ósammála,skyldi ég bara ekkert hvert ţú varst ađ fara..... Ţess vegna voru lokaorđin,ágiskun um ađ ţau hefđu reitt okkur ćgilegrar reiđi,bráđfyndin sorry!! En ţessi vá sem Páll skrifar um eru virkilega ógnvekjandi. Ţađ er engin hćđni í ţessari fleygu setnigu;&#148; Guđ blessi Ísland&#148;.

Helga Kristjánsdóttir, 12.8.2014 kl. 13:04

3 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Hárrétt greining hjá ţér Páll.  Ţađ sem undrar mig mest er hvađ ótrúlega margir sjá ekki viđvörunarljósin sem allsstađar blikka, heldur stinga bara hausnum í sandinn og  halda ađ múslimar á Íslandi verđi einhver önnur tegund en sú sem býr í öđrum löndum.

Ţórir Kjartansson, 12.8.2014 kl. 14:35

4 Smámynd: Ţorgeir Ragnarsson

Góđur pistill, síđasta setningin hittir beint í mark. Yfirvöld verđa ađ grípa í taumana af festu, vinsamleg samrćđa á menningarsviđinu dugir ekki.

Ţorgeir Ragnarsson, 13.8.2014 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband