Betra er vont yfirvald en alls ekkert

Assad Sýrlandsforseti er harđstjóri líkt og var Saddam Hussein alráđur í Írak. Báđir komust ţeir til valda á innlendum forsendum, voru vont yfirvald en veittu jafnframt stjórnskipulega kjölfestu. Bandaríkjamenn veltu Hussein af stóli og Írak er ađ gliđna í sundur. Bandaríkjamenn studdu andstćđinga Assad í Sýrlandi en varpa núna sprengjum á ţá.

Arabíska voriđ, sem ásamt hernađaríhlutun Bandaríkjanna í Írak, átti ađ fćra arabalöndum lýđrćđi gerđi ţađ alls ekki heldur braut niđur stjórnskipun og leiddi til stjórnleysis.

Bandaríski stjórnarerindrekinn Christopher R. Hill segir Bandaríkin ábyrg fyrir upplausninni í Sýrlandi og Írak ţar sem ríkisheildir liđast upp í ćttbálkaerjur og trúarstríđ.

Bandaríkin, ţótt stórveldi séu, eru ekki í fćrum ađ byggja upp lífvćnlega stjórnskipun í Sýrlandi eđa Írak. Ţađ verđur ekki gert nema á innlendum forsendum.

 


mbl.is Bretar ćtla ekki til Íraks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband