Stjórnmál, Danmörk og Sýrland

Dönsk stjórnmál eru leiđinleg. Flokksformađur hćttir og ţađ eru lítil tíđindi; annar tekur viđ og ólíkleg ađ hann  breyti nokkru enda flest í föstum skorđum. Stjórnmál í Sýrlandi eru á hinn bóginn spennandi međ átökum, ofbeldi og draumsýn um  nýtt kalífadćmi á landssvćđi Sýrlands og Írak.

Stjórnspekingurinn David Runciman skrifađi nýveriđ bók sem heitir Stjórnmál. Í kynningu á bókinni segir ađ hún sé fyrir ţá sem vilja vita hvers vegna betra sé ađ búa í Danmörku en Sýrlandi.

Stutta svariđ er ađ stjórnmál eru leiđinleg í Danmörku, sem er forsenda fyrir ţćgilegu lífi almennings; stjórnmál í Sýrlandi eru lífshćttulega spennandi međ tilheyrandi ömurleika fyrir fólk flest.


mbl.is Hćttir sem formađur Íhaldsflokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fćstir hér á landi held ég ţarfnist útektar á svo ţröngu vali um búsetu utan Íslands. Runciman,s speki er samt góđ fyrir sinn hatt.

Helga Kristjánsdóttir, 7.8.2014 kl. 13:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband