Mánudagur, 4. ágúst 2014
Dólgafemínismi vill þöggun
Ég hef skrifað nokkrar greinar í Kvennablaðið þar sem ég gagnrýni kvenhyggju og femínistar hafa samband við ritstjórn, lýsa hneykslun sinni og krefjast þess að greinin verði fjarlægð. Þær fá alltaf sama svarið: Ykkur er velkomið að svara. En þær svara ekki. Ég fæ enga málefnalega gagnrýni, bara þöggunartilburði og fullyrðingar um að ég viti ekki hvað ég sé að segja, ég misskilji femínismann og sé með útúrsnúninga, án þess að nokkur geti útskýrt í hverju þeir útúrsnúningar eða misskilningur felist, segir Eva Hauksdóttir.
Athyglisvert.
Segir dólgafemínisma ekki vinsælan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, athyglisvert - en kemur ekki á óvart.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.8.2014 kl. 00:01
Ekki að spyrja að því,sé það aðkallandi að leiðrétta réttindi kvenna t.d. launa fyrir sömu vinnu,þá er það vel. Það var kannski upphaflegt markmið,en þá er haldið áfram í það óendanlega og krafist forréttinda fyrir konur. Geta menn ekki fallist á strik þar sem hvorugt kynið fer yfir?
Helga Kristjánsdóttir, 5.8.2014 kl. 04:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.