Dólgafemínismi vill þöggun

„Ég hef skrifað nokkr­ar grein­ar í Kvenna­blaðið þar sem ég gagn­rýni kven­hyggju og femín­ist­ar hafa sam­band við rit­stjórn, lýsa hneyksl­un sinni og krefjast þess að grein­in verði fjar­lægð. Þær fá alltaf sama svarið: Ykk­ur er vel­komið að svara. En þær svara ekki. Ég fæ enga mál­efna­lega gagn­rýni, bara þögg­un­ar­til­b­urði og full­yrðing­ar um að ég viti ekki hvað ég sé að segja, ég mis­skilji femín­ismann og sé með út­úr­snún­inga, án þess að nokk­ur geti út­skýrt í hverju þeir út­úr­snún­ing­ar eða mis­skiln­ing­ur fel­ist,“ segir Eva Hauksdóttir.

Athyglisvert.


mbl.is Segir dólgafemínisma ekki vinsælan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Já, athyglisvert - en kemur ekki á óvart.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.8.2014 kl. 00:01

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ekki að spyrja að því,sé það aðkallandi að leiðrétta réttindi kvenna t.d. launa fyrir sömu vinnu,þá er það vel. Það var kannski upphaflegt markmið,en þá er haldið áfram í það óendanlega og krafist forréttinda fyrir konur. Geta menn ekki fallist á strik þar sem hvorugt kynið fer yfir?

Helga Kristjánsdóttir, 5.8.2014 kl. 04:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband