Launasjálftekt stjórnenda - engin pólitísk viðbrögð

Stjórnendur í fjármálastofnunum og stórfyrirtækjum steyptu okkur í hrunið 2008. Stjórnendur keyrðu fyrirtæki í þrot með yfirskuldsetningu og bruðli. Til að ná atvinnulífinu í gang varð að efna til mestu skuldaafskrifta sögunnar. Íslenskir stjórnendur eru sannanlega lélegt vinnuafl og á fáránlega háum launum.

Stjórnendur lærðu ekkert af græðgisvæðingu útrásarinnar. Þeir taka til sín meiri prósentuhækkanir í launum en almennir launþegar og stefna efnahagslegum stöðugleika í hættu.

Lítil sem engin pólitísk viðbrögð eru vegna frétta af launasjálftekt stjórnenda.

Einu sinni voru starfandi í landinu stjórnmálaflokkar sem létu launajafnrétti til sín taka. Hvað varð um þá?


mbl.is Launaskrið stjórnenda staðreynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband