Laun, prósentur og lygi

Forstjórastéttin fleytir rjómann af launakökunni, svo mikiđ er ljóst. En ţađ er á hinn bóginn ekki svo ađ ađ allir launţegar sitji fastir í 2,8 prósent eymdarhćkkun. Í hádegisfréttir RÚV segir ađ launavísitalan hćkkađi um tćp sex prósent, sem gefur vísbendingu um launaskriđ.

ASÍ og SA semja um lágmarkslaun, sem of eru ađeins viđmiđ til ađ byrja samningaviđrćđur um laun. Jafnvel sumarvinnufólk gat í vor fariđ fram á hćkkun umfram taxta enda ástandiđ á atvinnumarkađi ţannig ađ eftirspurn er eftir fólki. Sumir opinberir starfsmenn, einkum sérfrćđingar, fara einu sinni til tvisvar á ári í launaviđtöl og ţar er hćgt ađ hćkka sig í taxta međ vísun í markađslaun.

Ađrir, kennarar sérstaklega, hreyfa sig ekki spönn frá taxtarassi; ţeirra laun eru skráđ og negld niđur. 


mbl.is Sala stóreykst á Range Rover-jeppum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband