Launaheimska forseta ASÍ

Allt frá hruni eru lífeyrissjóðirnir ráðandi í mörgum helstu fyrirtækjum landsins. Stjórnir lífeyrissjóðanna eru skipaðar af verkalýðshreyfingunni annars vegar og hins vegar Samtökum atvinnulífsins.

Forseti Alþýðusambandsins ber fulla ábyrgð á útblásnum launum forstjóra og millistjórnenda með því að láta það óátalið að fyrirtæki í eigu lífeyrissjóðanna stundi launabruðl í þágu þeirra best settu.

Valkvæð launaheimska forseta ASÍ er flótti frá ábyrgð.


mbl.is Launaþróun minnir á árin fyrir hrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband