Ţrír fangar viđ Gettysburg

Í ţessum mánuđi fyrir hálfri annarri öld og árinu betur var háđ orusta viđ Gettysburg í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Orustan var liđur í uppgjöri landshlutanna, norđur og suđur, um ţađ hvort Bandaríkin skyldu ein og óskipt eđa ađ einstök ríki mćttu segja sig úr sambandinu.

Um fimmtíu ţúsund ungir menn dóu, sćrđust, týndust eđa voru teknir til fanga í ţriggja daga vopnaskaki. Hálfu ári síđar flutti forseti Bandaríkjanna, Lincoln,  272-orđa ávarp á vígvellinum er ţykir međ ţeim merkari á enskri tungu.

Suđurríkjamenn fóru halloka í Gettysburg. Ljósmynd af ţrem suđurríkjaföngum eftir orustuna er sérstök fyrir ţćr sakir ađ hún sýnir ekki bugađa menn heldur stríđsglađa spjátrunga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já Páll, sumir eru ófriđarfólk í eđlinu eđa af hatri eđa óskýrđum orsökum.  Stríđsfólk sem bara verđur ađ rústa lífi, landi, ríkissjóđi, skipulagi, stjórnarskrá.  1 Jóhanna, 1 Steingrímur, í stjórn lands getur veriđ stórskađi.

Elle_, 22.7.2014 kl. 00:04

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Páll.

Ţessi rćđa Lincolns mun vćntanlega aldrei gleymast, sem betur fer. Margir reyna ţó ađ horfa fram hja henni og bođskap hennar eins og dćmin sanna.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.7.2014 kl. 00:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband