Hætta á þenslu: hækka vexti og óbreytta skatta

Ótvíræð þenslumerki eru á hagkerfinu. Stórfelldari byggingaframkvæmdir en nokkru sinni eftir hrun, nær ekkert atvinnuleysi og landinn straujar kreditkortin í útlöndum sem aldrei fyrr.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra varaði við þenslu í fréttum RÚV.

Seðlabankinn ætti að hækka vexti sem fyrst, ríkissjóður verður að bremsa útgjöld og fresta ætti áformuðum skattalækkunum.

Lærum af hruninu og rösum ekki um ráð fram. Sláum á þensluna með þeim hagstjórnartækjum sem eru til taks.


mbl.is Skuldirnar svipaðar hjá Frökkum og Bretum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband