Þriðjudagur, 8. júlí 2014
Stríð og lygi haldast í hendur
Fyrsta fórnarlamb stríðs er sannleikurinn, segir enskt-amerískt orðtak. Hjaðningavíg gyðinga og araba fyrir botni Miðjarðarhafs eru einatt hulin lygaþoku.
BBC, sem oft er talin höll undir málstað araba, varar við fölsuðu myndefni sem arabar nota til að ýkja árásir ísraelskra vígvéla á Gaza.
![]() |
Ekki jafn eldfimt í tæp 2 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.