Laugardagur, 5. júlí 2014
Hverjum bauð Jón Ásgeir eina milljón?
Jón Ásgeir Jóhannesson, sem átti Baug, og er á bakvið tjöldin í Iceland-versluninni og e.t.v. Krónunni, kærði mann sem áframsendi tölvupóst frá honum. Í umfjöllun DV um málið segir
Maðurinn segir að í tölvupóstinum hafi komið fram að leggja ætti eina milljón króna inn á reikninginn hans og að hann hafi vitanlega áttað sig á því að pósturinn hefði ekki átt að fara á póstfang hans.
Ef ónefndi sakborningurinn átti ekki að fá milljón frá Jóni Ásgeiri, hver þá?
Athugasemdir
Ekki ég... að ég held.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.7.2014 kl. 00:59
Er þetta örugglega ekki einhver skejja í DV, Páll? Voru þetta ekki 300 milljónir?
Sigurður Þorsteinsson, 6.7.2014 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.