Laugardagur, 5. júlí 2014
Fullveldi fórnađ fyrir öryggi
Sumir Pólverjar vilja fórna efnahagslegu og pólitísku fullveldi, međ ţví ađ taka upp evru og gangast inn á aukna miđstýrinu frá Brussel, til ađ bćta öryggishagsmuni sína gagnvart Rússlandi.
Rússar og Ţjóđverjar eru fornir fjendur Póllands, skiptu landinu á milli sín síđast í upphafi seinna stríđs. Pólverjar telja huggulegri vist í ţýskćttuđu ESB en undir hrammi Rússa.
Ţađ á hins vegar eftir ađ koma á daginn hvort efnahagsleg sjálfsmorđsvél evrunnar bjóđi upp á ţađ öryggi sem Pólverjar sćkjast eftir.
![]() |
Telja öryggi fylgja evrusvćđinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ESB herir eru ađeins brúklegir til skrifstofustarfa. Ađeins Bretar og Frakkar hafa a ađ skipa herjum sem standa undir nafni. NATO er ţví betri kostur en evran.
Ragnhildur Kolka, 5.7.2014 kl. 12:04
Ragnhildur, Pólland er nú ţegar í NATO.
Wilhelm Emilsson, 5.7.2014 kl. 19:26
Wilhelm, ekki hef ég mótmćlt ţví?
Ragnhildur Kolka, 5.7.2014 kl. 22:28
Ah, ég skil. Af ţví ađ ţú talađir um kosti, hélt ég ađ ţú vćrir ađ tala um ađ ţađ vćri betra fyrir Póland ađ ganga Í NATO en ađ taka upp evró. En nú veit ég ađ ţú meintir ţetta ekki ţannig.
Wilhelm Emilsson, 5.7.2014 kl. 22:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.