Sérfrćđiveldi kvenna eđa gengisfelling háskólanáms

Konur eru í meirihluta sérfrćđinga og í meirihluta háskólamenntađra. Af ţví leiđir munu konur vera ráđandi í samfélaginu á áţekkan hátt og karlar voru fyrir eitthvađ hálfri öld eđa svo.

Konur eru upp til hópa skynsemisverur og forrćđi ţeirra í samfélaginu ekkert til ađ hafa áhyggjur af.

Á hinn bóginn er einnig hćtta á ađ yfirvald kvenna í akademíunni munu gengisfella háskólanám, líkt og kennaranám féll í samfélagslegu verđgildi ţegar konur yfirtóku skólana sćllar minningar fyrir svona 30 árum.

Viđ sjáum til.


mbl.is Konur meirihluti sérfrćđinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ađ sjálfsögđu getur ályt kvenna veriđ jafnvitlaust og álit karla.En ţegar ađalatriđiđ er komiđ út í ţađ ađályt annađhvors kynsins er merkilegra en hins ţá hlýtur  eitthvađ ađ vera bogiđ viđ álytiđ.Ţegar svo er komiđ ađ ályt kvenmans er taliđ merkilegra eingögu vegna ţess ađ hún er kona,nú eđa karl, ţá verđa menn ađ sitjast niđur.

Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 03:14

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ađ segja ađ konur sé upp til hópa skynesemisverur, lýsir engu öđru en karlrempu ţess sem lćtur sér um slíkt bull fara.

Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 03:20

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Vonandi er Páll Vilhjálmsson skynsemisvera.

Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 03:23

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

OMG, hvernig líđur ţér međ sprengjubeltiđ, Páll?

Ragnhildur Kolka, 5.7.2014 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband