Föstudagur, 4. júlí 2014
Sérfræðiveldi kvenna eða gengisfelling háskólanáms
Konur eru í meirihluta sérfræðinga og í meirihluta háskólamenntaðra. Af því leiðir munu konur vera ráðandi í samfélaginu á áþekkan hátt og karlar voru fyrir eitthvað hálfri öld eða svo.
Konur eru upp til hópa skynsemisverur og forræði þeirra í samfélaginu ekkert til að hafa áhyggjur af.
Á hinn bóginn er einnig hætta á að yfirvald kvenna í akademíunni munu gengisfella háskólanám, líkt og kennaranám féll í samfélagslegu verðgildi þegar konur yfirtóku skólana sællar minningar fyrir svona 30 árum.
Við sjáum til.
![]() |
Konur meirihluti sérfræðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Að sjálfsögðu getur ályt kvenna verið jafnvitlaust og álit karla.En þegar aðalatriðið er komið út í það aðályt annaðhvors kynsins er merkilegra en hins þá hlýtur eitthvað að vera bogið við álytið.Þegar svo er komið að ályt kvenmans er talið merkilegra eingögu vegna þess að hún er kona,nú eða karl, þá verða menn að sitjast niður.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 03:14
Að segja að konur sé upp til hópa skynesemisverur, lýsir engu öðru en karlrempu þess sem lætur sér um slíkt bull fara.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 03:20
Vonandi er Páll Vilhjálmsson skynsemisvera.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 03:23
OMG, hvernig líður þér með sprengjubeltið, Páll?
Ragnhildur Kolka, 5.7.2014 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.