Miðvikudagur, 2. júlí 2014
Netverslun brýtur á bak fákeppni
Megineinkenni íslenskrar verslunar er fákeppnin. Í skjóli hennar er álagning of mikil með tilheyrandi sóun, t.d. í offjárfestingu í verslunarhöllum eins og Smáralind.
Eina raunhæfa lausnin á skaðsemi fákeppninnar er að stórefla verslun á netinu. Stjórnvöld geta aukið aðgengi almennings að netverslun með því að einfalda afgreiðslu á smásendingum frá útlöndum.
Það er beinlínis rangt sem haft er eftir talsmanni verslunarinnar að Kínverjar vilji bara senda frá sér stórar sendingar. Kínverjar senda smápakka fyrir smáupphæðir hvert á land sem er.
Hvað með Aliexpress og Alibaba? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stemmir, ég hef gjarnan verið að panta ýmsa smáhluti frá Kína, oft undir 1000kr, frí sending og oftast tuga prósenta sparnaður.
Ellert Júlíusson, 2.7.2014 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.