Mánudagur, 30. júní 2014
Alræðisríki starfsfólks Fiskistofu
Starfsfólk Fiskistofu hefur haft helgina til að meðtaka tíðindin um að stofnunin verður flutt til Akureyrar í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að dreifingu opinberra starfa.
Það má hafa margar skoðanir á því hvort Fiskistofa sé betur staðsett í Hafnarfirði eða Akureyri.
En kenna fyrirhugaðan flutning við starfshætti alræðisríkis er bratt. Hvaða alræði setti Fiskistofu niður í Hafnarfirði?
Minnir á vinnubrögð í alræðisríki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Um að gera að kasta djúpsprengjunum strax.
Ragnhildur Kolka, 30.6.2014 kl. 19:55
Grisja Sauði frá Höfrum, er trúlega hugmyndin.
Kannske hafa ótrúlega margir og í ekki stærra apparati "í vinnu þarna" haft eitthvað með þetta að gera.
Flytja sjoppuna og losna þar með við Farþegana, sem vilja ekki flytja í leiðinni. "Flott lausn til að minnka Báknið."
Kolbeinn Pálsson, 30.6.2014 kl. 22:05
Mér sýnist að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins sé hvað æstastur.
Jón Ingi Cæsarsson, 1.7.2014 kl. 15:07
http://www.visir.is/urgur-innan-thingflokks-sjalfstaedisflokks/article/2014140709932
Jón Ingi Cæsarsson, 1.7.2014 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.