Sunnudagur, 29. júní 2014
ESB-Össur verđur Kínasinni
Össur Skarphéđinsson hratt ótímabćrri ESB-umsókn úr vör í utanríkisráđherratíđ sinni. Jafnframt hélt hann áfram vinnu viđ gerđ fríverslunarsamnings viđ Kína. ESB-ađild og fríverslun viđ Kína er mótsögn sökum ţess ađ Evrópusambandiđ sér um fríverslunarsamninga fyrir hönd ađildarríkja sinna.
Ef Ísland yrđi ađili ađ Evrópusambandinu yrđi ađ segja upp fríverslunarsamningi viđ Kína. En sé mark takandi á fyrrum utanríkisráherra er ESB-umsóknin dauđ og grafin. Össur er búinn ađ gefa ESB-ađild upp á bátinn og mćrir Kína í bak og fyrir.
Mannréttindasinnum í Samfylkingunni hlýtur ađ vera skemmt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.