Fimmtudagur, 26. júní 2014
Ekki þverfótað fyrir erlendri fjárfestingu
Erlent fjármagn leitar í íslenskt atvinnulíf sem aldrei fyrr; ferðaþjónusta, tæknigeirinn og byggingarmarkaður trekkja fjármagn frá útlöndum. Erlendar fjárfestingar eru stuðningsyfirlýsing við efnahagsstefnu ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs, þar sem stöðugleiki er i fyrirrúmi.
Krónuhagkerfið íslenska sýnir fram á hagvöxt á pari við það sem best gerist á alþjóðavísu og margfalt betri en evru-hagkerfið.
Lág verðbólga og lítið atvinnuleysi eru jafnframt hagtölur sem Ísland státar af umfram flest önnur lönd.
Svíar eignast meirihlutann í Advania | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Flott fer ESB kannski að sækja um inngöngu í Ísland?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 26.6.2014 kl. 14:29
Það er auðvitað léttara að snúa lítilli skektu,með góðum ræðurum. Svíar eru Inn hjá okkur um þessar mundir,landsliðs þjálfari, konungleg heimsókn,þar sem minnt var á Garðar Svavarsson,Svíann sem fann hólmann. Allt verður okkur að blessun.
Helga Kristjánsdóttir, 26.6.2014 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.