Vinstrafrjálslynt valdaskak og kósí-pólitík Bf

Einu sinni var vinstripólitík hugsjón um réttlátt samfélag. Fyrir hundrađ árum deildu vinstrimenn um ţađ hvort bylting vćri nauđsynleg til ađ ná markmiđinu um jafnađarsamfélagiđ eđa hvort hćgt vćri vinna ţví framgang innan marka ţingrćđisins.

Ţegar leiđ á síđustu öld kulnađi í hugsjónum vinstrimanna. Blairismi var vinstriútgáfa af frjálshyggju, sem t.a.m. samfylkingarráđherrar í hrunstjórninni, Össur Skarphéđinsson, Árni Páll Árnason og Björgvin Sigurđsson, höfđu í hávegum.

Í utanríkispólitík voru vinstrimenn til skamms tíma međ móralskan kompás sem fylgdi almannahag međal ţjakađra ţjóđa. Eftir ađ vinstrimenn urđu upp til hópa ESB-sinnar framseldu ţeir siđvitiđ til Brussel og urđu valdaskakarar, eins og Ţórarinn Hjartarson skrifar um

Vinstrafrjálslynt valdaskak selur ekki í pólitík. Framgangur kósí-stjórnmála Bjartar framtíđar sýnir ţađ svart á hvítu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband