Sunnudagur, 22. júní 2014
Þöggun í Reykjavík, mannréttindi í Brussel
Meirihluti vinstrimanna í borgarstjórn Reykjavíkur reynir, með stuðningi sjálfstæðismanna, að þagga niður í talsmönnum tíu prósent Reykvíkinga, þ.e. þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn.
Framsóknarmenn njóta á hinn bóginn mannréttinda í Brussel, höfuðborg Evrópusambandsins, þar sem fulltrúar þeirra eru ekki útilokaðir frá pólitískum vettvangi.
Vinstrifasisminn á Íslandi lætur ekki að sér hæða.
Bæði blindir og heyrnarlausir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
vinstrifasismi... það er klifun.
Ásgrímur Hartmannsson, 22.6.2014 kl. 22:02
Það er náttúrulega alfarið ábyrgð ykkar framsjalla að hafa þetta þarna.
Mér sýnist samt farið að renna tvær grímur á Brynjar og spurning hvort hann sé að hvetja til að framsóknarmönnum í landsstjórninni verði sparkað barasta eitthvað útí buskann - og þó. Það er ósennilegt vegna þess einfaldlega að nefndur þingmaður er veikur fyrir fordóma-isma.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.6.2014 kl. 22:09
Ómar Bjarki virðist vera á einhverju MJÖG sterku..................
Jóhann Elíasson, 22.6.2014 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.