Laugardagur, 21. júní 2014
Jón Ásgeir, Ingibjörg og leigusali saksóknara
Ingibjörg Pálmadóttir var viđskiptalegt hliđarsjálf Jóns Ásgeirs ţegar hún yfirtók eignarhlut hans í 365 miđlum. Ţar sippuđu hjónin stórri eigin sín á milli til ađ eignarhaldiđ kćmi betur út á pappírunum.
Jón Ásgeir er góđkunningi dómstólanna en ţangađ er honum reglulega stefnt af saksóknurum, bćđi fyrir og eftir hrun.
Ţađ er frétt ef Jón Ásgeir eđa viđskiptalegt hliđarsjálf hans kaupir fasteign sem hýsir saksóknara. Ţađ einfaldlega fer ekki vel á ţví ađ saksóknari kaupi leigu af Jóni Ásgeiri og hans fólki.
Ummćli Ingibjargar fráleit | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hjartanlega sammála kćri Páll.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.6.2014 kl. 18:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.