Múslímar, kristnir og morđ í nafni trúar

Í samantekt Economist um deilur meginhópa múslíma, súnna og sjíta, segir ađ deilurnar urđu aldrei eins alvarlegar og milli mótmćlenda og kaţólikka í Evrópu, sem á 17. öld háđu blóđugt 30-ára stríđ.

Lengi vel var hćgt á Vesturlöndum ađ réttlćta morđ í nafni trúar. Eftir frönsku byltinguna dró úr lögmćti trúarlegrar réttlćtingar enda samrýmist ţađ ekki veraldlegum hugmyndaheimi sem varđ ráđandi á Vesturlöndum.

Í hugamyndaheimi múslíma er morđ í nafni trúar enn lögmćt orđrćđa.


mbl.is Fjöldaaftökur í Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kallpungur

Nógur er tíminn ţeir eru bara ađ hita upp. Ţrjátíuárastríđi var háđ 1618–1648. Hjá múslimum er en ekki 15. öldin ekki enn liđin.
http://en.wikipedia.org/wiki/Islam_timeline

kallpungur, 15.6.2014 kl. 22:56

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Óöldin á manndrápin á Norđur-Írlandi fyrir ađeins nokkrum áratugum var oft stillt upp sem blóđugum átökum milli kaţólskra og mótmćlenda.

Ómar Ragnarsson, 15.6.2014 kl. 23:12

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Á ađ vera: Óöldin og manndrápin...

Ómar Ragnarsson, 15.6.2014 kl. 23:12

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Afsakiđ enn og aftur. Á ađ vera svona: Óöldinni og manndrápunum á Norđur-Írlandi fyrir nokkrum áratugum var oft stillt upp sem blóđugum átökum milli kaţólskra og mótmćlenda.

Ómar Ragnarsson, 15.6.2014 kl. 23:13

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţann 14. febrúar 1989 skorađi ćđsti-klerkur Írans, Ayatollah Khomeini, á alla múslima ađ myrđa rithöfundinn Salman Rushdie og all ţá sem tengdust útgáfu bókar hans The Satanic Verses. Ahmad Khatami, háttsettur íranskur klerkur, sagđi nýlega í bćnastund í Teheran ađ ţessi úrskurđur (fatwa) sé enn í fullu gildi--launin í bođi eru 3.3 milljón dollarar.

(Heimild: http://www.dailymail.co.uk/news/article-2560683/Iranian-mullah-revives-death-fatwa-against-Salman-Rushdie-Satanic-Verses-25-years-issued.html)

Hingađ til hafa hundruđir látist í óeirđum vegna ţessa máls, ritstjóri var myrtur, útgefandi skotinn, ţýđandi var stunginn til bana og eintök af bókinni brennd frá Bolton til Islamabad, samkvćmt grein í The Guardian.

Wilhelm Emilsson, 15.6.2014 kl. 23:14

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Enn eru allir muslimar settir í eitt hólf af fordómasinnum -g svo keđinn upp stóriinnhringjanda á ÚS dómur.

Ađ öđru leiti réttlćta menn einstök óhćfuverk međ einum eđa öđrum hćtti.

Stríđ eru líka réttlćtt eđa gerđ lögmćt eftir behag á ţessum eđa hinum stađnum.

Ţessi pistill skilar engu nema ađ kynda undir fordóma og reynt ađ trođa inní fólk međ própaganda ađ muslimar per se séu allir sem einn ađ plotta morđ í nafni trúar vegna einhvrs lögmćtis í hugarheimi.

Međ ólíkindum ađ láta svona frá sér.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.6.2014 kl. 01:21

7 identicon

Upplýsingin á eftir ađ koma í löndum íslam.

Ţrymur Sveinsson (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 08:50

8 Smámynd: Mofi

Ómar, nei, alls ekki. Ţađ er einfaldlega veriđ ađ vara viđ hugmyndafrćđi sem stangast á viđ gildi sem okkar samfélag hefur komiđ sér saman um ađ séu góđ, gildi eins og lýđrćđi, trúfrelsi og tjáningarfrelsi.

Viđ hliđina á mér situr múslimi sem ég vinn međ, svakalega fínn strákur og okkur kemur mjög vel saman. Ţađ bara kemur málinu ekkert viđ ţegar kemur ađ minni andstöđu viđ hugmyndafrćđi sem er í andstöđu viđ ţau gildi sem mér ţykir mikilvćg. 

Mofi, 16.6.2014 kl. 09:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband