Lögmenn sem djóka með dómstóla fá sekt

Gestur Jónsson og Ragnar H. Hall stóðu fóru út fyrir ramma laganna þegar þeir stunduðu málsvörn í þágu Kaupþingsmanna í Al-Thani málinu. 

Hefði hátt­semi þeirra hvorki verið í þágu skjól­stæðinga þeirra né annarra ákærðu auk þess sem yf­ir­lýs­ing­ar þeirra um að þeir létu af verj­enda­störf­um hefðu falið í sér gróft brot á starfs­skyld­um þeirra sem verj­end­ur í saka­máli...

Með því að Hæstiréttur staðfestir brot Gests og Ragnars eru skýr skilaboð send þeir þeirra lögmanna sem kynnu að freistast til þess að beita óhefðbundnum starfsaðferðum í málsvörn skjólstæðinga sinna.


mbl.is Gesti og Ragnari gert að greiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Gott.

Lögmenn eiga að vera öðrum til fyrirmyndar.

Birgir Örn Guðjónsson, 28.5.2014 kl. 18:27

2 Smámynd: Hörður Einarsson

Þó það nú væri.

Hörður Einarsson, 28.5.2014 kl. 21:25

3 Smámynd: Elle_

Að vísu hafði ég samúð með lögmönnunum (ekki mannleysunum sem þeir urðu eða voru að verja).  Lögmennirnir sögðust ekki hafa haft nægan tíma til að undarbúa sig.  Gat það ekki líka komið niður á þeim sjálfum?

Elle_, 28.5.2014 kl. 23:58

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þegar fyrsti dómarinn sem hefur gerst sekur um að hjálpa bönkum við að gera fólk heimilislaust með lögbrotum verður dæmdur í fangelsi.

Þá erum við að tala saman.

Guðmundur Ásgeirsson, 29.5.2014 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband