Efnahagsmál skipta ekki sköpum í pólitíkinni

Víst er ţjóđarskútan komin skriđ í merkingunni ađ nćrfellt allir hagvísar benda í rétta átt. Hagvöxtur, lítiđ atvinnuleysi, lćkkandi skuldir einkaađila og lág verđbólga eru í hagspám nćstu missera.

Sigmundur Davíđ og Bjarni Ben. ćttu á hinn bóginn ađ hafa hugfast ađ síđasta ríkisstjórn bjó ađ ţokkalegu orđspori í atvinnu- og efnahagsmálum en galt engu ađ síđur afhrođ í ţingkosningunum fyrir ári.

Ţađ eru ekki efnahagsmálin sem skipta sköpum í pólitíkinni. Sjálfsmynd ţjóđarinnar eftir hrun er meginviđfangsefni stjórnmálanna. Síđasta ríkisstjórn klúđrađi ţví viđfangsefni í Icesave-málinu, í stjórnarskrárumrćđunni og međ ESB-umsókninni.

Sitjandi ríkisstjórn fćr gula spjaldiđ í sveitarstjórnarkosningunum eftir viku. Ef ríkisstjórnin gyrđir sig ekki í brók fer illa fyrir henni ađ ţrem árum liđnum.


mbl.is Ţjóđarskútan sé komin á skriđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Lutum ykkur lítilţćg,-er í landinu sóttuđ ađ ríkja,-heimatökin verđa ţá hćg,-ađ henda út aftur ef svíkja.

Helga Kristjánsdóttir, 24.5.2014 kl. 13:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband