Samkeppni á sjónvarpsmarkaði er engin

Yfirtaka 365 miðla á nýrri sjónvarpsstöð án þess að minnst sé á samkeppni staðfestir að hún er engin.

365-miðlar Jóns Ásgeirs Jóhannessonar einfaldlega eiga útvarps- og sjónvarpsmarkaðinn á Íslandi - að frádregnum ríkishlutanum.

Á ekki að vera til stofnun sem sinnir samkeppnismálum hér á landi?


mbl.is 365 eignast Bravó og Miklagarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Seinast þegar ég heyrði frá Samkeppniseftirlitinu,var þegar það gerði athugasemd við samráð olíufélagana.

Helga Kristjánsdóttir, 20.5.2014 kl. 02:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband