Miðvikudagur, 14. maí 2014
Aldursforsetinn og virðing alþingis
Enginn af sitjandi þingmönnum býr að lengri þingreynslu en Steingrímur J. Sigfússon. Fordæmið sem Steingrímur J. setur með framkomu sinni og orðavali er ekki til að auka vegsemd þingheims.
Vinstriflokkarnir eru enn að jafna sig eftir úrslit síðustu þingkosninga. Líklegar niðurstöður sveitarstjórnarkosninga gera lítið til að kæta geð vinstrimanna.
Orð Steingríms J. verður að meta í þessu ljósi. En það er klént að maður með hans reynslu skuli ekki búa yfir meiri sjálfsstjórn.
Sagði Vigdísi að þegja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.