ESB-sinni gróf undan mér - jamm

Fyrir nokkrum árum starfađi ég hjá opinberri stofnun sem var í töluverđum samskiptum viđ háskóla landsins. Eftir bloggfćrslu um Evrópumál (og já ţćr eru orđnar nokkrar) ţá hafđi háskólaprófessor samband viđ yfirmann minn og kvartađi. Ţetta veit ég vegna ţess ađ yfirmađur minn sagđi mér frá ţessari kvörtun.

Ţađ er alvanalegt ađ hinir og ţessir taki upp símann eđa skrifi tölvupóst til ađ finna ađ ţví ađ sumir ađrir notfćri sér tjáningarfrelsiđ til ađ hafa skođun á ţessu eđa hinu. Rétt eins og ţađ er réttur okkar ađ hafa skođun, ţá hafa Pétrar og Pálar og Skugga-Baldrar út í bć sinn rétt ađ kvarta.

Háskólamenn, sumir hverjir, virđast halda ađ fólk eigi ekki rétt á ađ kveinka sér undan skrifum ţeirra. Ţađ er hálf-hallćrislegt viđhorf ađ vćlukjóar grafi undan gagnrýnendum međ umkvörtunum. Ef ţeir sem gagnrýna ţola ekki andbyr ćttu ţeir kannski ađ finna sér annađ áhugamál.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţeir kunna til verka.

Ragnhildur Kolka, 10.5.2014 kl. 12:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband