Fimmtudagur, 8. maí 2014
Trúnaðarbrestur á 365, jæja
365-miðlar eru í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, kenndum við Baug, sem eignaðist fyrirtækið í frægum viðskiptum fyrir rúmum áratug.
Allan útrásartímann stöðu blaðamenn þétt við hlið eigandans, sem saup marga viðskiptafjöruna og átti m.a. stórt í Glitni/Íslandsbanka er varð gjaldþrota. Blaðamenn 365-miðla gerðu einnig ,,skoðanakannanir" á sínum tíma til að sýna fram á þjóðin studdi útgáfuveldi Baugs gegn ríkisstjórninni, sem vildi setja fjölmiðlalög er tryggðu fjölræði í umræðunni.
Frétt um að starfsmaður 365-miðla hafi gerst brotlegur vegna skoðanakönnunar í Reykjanesbæ kallar á eftirfarandi spurningu: á Jón Ásgeir hagsmuna að gæta í Reykjanesbæ?
Trúnaðarbrestur starfsmanns 365 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Allt í kringum götustrákinn er eins; svik og prettir, níðst á almenningi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.5.2014 kl. 15:18
Á Páll Vilhjálmsson hagsmuna að gæta í Reykjanesbæ.Ekki er annað að sjá.Mjög líklegt.Gott ef svo er.
Sigurgeir Jónsson, 8.5.2014 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.