Sunnudagur, 4. maí 2014
RÚV birtir ekki tölur
Ađgerđafréttamennska á RÚV felur í sér ađ halda á lofti tilteknum málstađ, finna fréttir og sjónarhorn á fréttir sem eru málstađnum til framdráttar. RÚV hefur lengi haldiđ málstađ ESB-sinna á lofti, bćđi međ fjölda frétta í ţágu málstađarins og leitast viđ ađ finna áherslur og sjónarhorn er sýna ESB-sinna í jákvćđu ljósi. Dćmi eru líka um hreinan skáldskap fréttum.
Ţegar ESB-sinnar bođa til ađgerđa, s.s. mótmćlastöđu, er RÚV einatt međ ýktar fréttir af fjölda ţeirra sem mćta. Í gćr efndu ESB-sinnar til fundar og mćtingin var léleg. Jafn eindregnustu ESB-sinnar gátu ekki leynt vonbrigđum sínum og töluđu um fámenni á fundinum.
En nú bregđur svo viđ ađ RÚV birtir ekki tölur um fjölda fundarmann, ađeins frétt sem gerir ţví skóna ađ sveitarstjórnarkosningar snúist um utanríkismál. Heldur klént, RÚV, heldur klént.
Athugasemdir
Átti leiđ um Kirkjustrćtiđ um hálf fjögur leytiđ og ţá stóđu nokkrar hrćddur undir hvítum og bláum regnhlífum fyrir framan pallinn. Kannski 50-100. Skyldi hvítblái eiga ađ verđa tákn Bensabarnsins?
Ragnhildur Kolka, 4.5.2014 kl. 11:01
Stjórnarandstćđingar međ uppsteyt á Austurvelli í tilraun til ađ stjórna landinu međ skođanakönnunum og rangtúlkunum.
Tími til komin ađ ríkistjórnin sýni ţađ ađ hún var kosin til ađ binda enda á ţessa helför til Brussel.
Eggert Sigurbergsson, 4.5.2014 kl. 11:31
Heyr! ..Og forđast ađ sýna NEI-sinna í jákvćđu ljósi,međ -NEI VIĐ ESB- áberandi í 1.mai göngunni og á Austurvelli ţann sama dag.
Helga Kristjánsdóttir, 4.5.2014 kl. 13:01
Viđ hverju bjóstu, Páll minn, af ţessari Fréttastofu Rúv?! Nánast allir misnotarar ađstöđu ţar í ţágu innlimunarstefnunnar vinna ţar ennţá.
En út frá innleggi Helgu vil ég bćta ţví viđ, ađ ljósmyndari Fréttablađsins virđist hafa vandađ sig alveg sérstaklega vel -- á einu myndinni af 1. maífundinum á Ingólfstorgi -- viđ ađ finna vinkil á fundinn ţar sem sćist ekki eitt einasta hinna mörgu "NEI VIĐ ESB"-mótmćlaspjalda sem ţar voru borin!
Svo tek ég líka undir gott innlegg Eggerts hér -- og ţakka Páli og Ragnhildi frćđsluna um fámenniđ á laugardagsfundinum!
Jón Valur Jensson, 4.5.2014 kl. 13:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.