RÚV birtir ekki tölur

Ađgerđafréttamennska á RÚV felur í sér ađ halda á lofti tilteknum málstađ, finna fréttir og sjónarhorn á fréttir sem eru málstađnum til framdráttar. RÚV hefur lengi haldiđ málstađ ESB-sinna á lofti, bćđi međ fjölda frétta í ţágu málstađarins og leitast viđ ađ finna áherslur og sjónarhorn er sýna ESB-sinna í jákvćđu ljósi. Dćmi eru líka um hreinan skáldskap fréttum. 

Ţegar ESB-sinnar bođa til ađgerđa, s.s. mótmćlastöđu, er RÚV einatt međ ýktar fréttir af fjölda ţeirra sem mćta. Í gćr efndu ESB-sinnar til fundar og mćtingin var léleg. Jafn eindregnustu  ESB-sinnar gátu ekki leynt vonbrigđum sínum og töluđu um fámenni á fundinum.

En nú bregđur svo viđ ađ RÚV birtir ekki tölur um fjölda fundarmann, ađeins frétt sem gerir ţví skóna ađ sveitarstjórnarkosningar snúist um utanríkismál. Heldur klént, RÚV, heldur klént.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Átti leiđ um Kirkjustrćtiđ um hálf fjögur leytiđ og ţá stóđu nokkrar hrćddur undir hvítum og bláum regnhlífum fyrir framan pallinn. Kannski 50-100. Skyldi hvítblái eiga ađ verđa tákn Bensabarnsins?

Ragnhildur Kolka, 4.5.2014 kl. 11:01

2 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Stjórnarandstćđingar međ uppsteyt á Austurvelli í tilraun til ađ stjórna landinu međ skođanakönnunum og rangtúlkunum.

Tími til komin ađ ríkistjórnin sýni ţađ ađ hún var kosin til ađ binda enda á ţessa helför til Brussel.

Eggert Sigurbergsson, 4.5.2014 kl. 11:31

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Heyr! ..Og forđast ađ sýna NEI-sinna í jákvćđu ljósi,međ -NEI VIĐ ESB- áberandi í 1.mai göngunni og á Austurvelli ţann sama dag.

Helga Kristjánsdóttir, 4.5.2014 kl. 13:01

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Viđ hverju bjóstu, Páll minn, af ţessari Fréttastofu Rúv?! Nánast allir misnotarar ađstöđu ţar í ţágu innlimunarstefnunnar vinna ţar ennţá.

En út frá innleggi Helgu vil ég bćta ţví viđ, ađ ljósmyndari Fréttablađsins virđist hafa vandađ sig alveg sérstaklega vel -- á einu myndinni af 1. maífundinum á Ingólfstorgi -- viđ ađ finna vinkil á fundinn ţar sem sćist ekki eitt einasta hinna mörgu "NEI VIĐ ESB"-mótmćlaspjalda sem ţar voru borin!

Svo tek ég líka undir gott innlegg Eggerts hér -- og ţakka Páli og Ragnhildi frćđsluna um fámenniđ á laugardagsfundinum!

Jón Valur Jensson, 4.5.2014 kl. 13:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband