Föstudagur, 2. maí 2014
VG 5% án Katrínar
Leiđtogar stjórnmálaflokka bera ábyrgđ á fylgi ţeirra. Formönnum er ţakkađ ţegar vel gengur en krafđir um afsögn ef fylgiđ lćtur á sér standa. Ţađ er líka svo ađ oftast er samband milli fylgis flokka og orđspors formanna ţeirra.
Í tilfelli VG málum öfugt fariđ. Ţar stendur í brúnni vinsćll og virtur formađur, Katrín Jakobsdóttir, en fylgi flokksins er hallćrislega lítiđ, varla prósentustigi yfir kjörfylgi síđustu kosninga sem gáfu 10,9%.
Án persónufylgis Katrínar vćri VG líklega fimm prósent flokkur.
![]() |
Stuđningur viđ ríkisstjórnina eykst |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.