Sjálfstæðisflokkurinn, flokkur fólksins

Pistill Guðmundar Magnússonar í Morgunblaðinu um ,,gamla" Sjálfstæðisflokkinn vakti marga til umhugsunar um móðurflokk íslenskra stjórnmála. Styrmir Gunnarsson birtir kjarnann úr pistlinum á Evrópuvaktinni.

Gamli Sjálfstæðisflokkurinn var flokkur hins frjálsa framtaks og athafnaskáldanna. En hann var líka jafnaðarflokkur sem byggði upp öflugustu félagsmálastofnun landsins í Reykjavík

Sjálfstæðisflokkurinn starfaði lengi undir kjörorðinu ,,stétt með stétt" sem lagði áherslu á öfgalaust borgaralegt samfélag.

Sértrúarhópurinn sem ætlar að kljúfa Sjálfstæðisflokkinn vegna ESB-umsóknar Samfylkingar starfar ekki í anda gamla Sjálfstæðisflokksins heldur stundar hann stjórnmál hótana, en sú pólitík er til vinstri eins og alþjóð veit.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband