Mánudagur, 28. apríl 2014
BHM í klóm ESB-sinna
Bandalag háskólamanna, BHM, hefur ekki leitađ til sinna félagsmanna um afstöđu ţeirra til ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu. Engu ađ síđur skrifar formađur BHM og frambjóđandi Bjartar framtíđar, Guđlaug Kristjánsdóttir, umsögn til alţingis ţar sem lagst er gegn afturköllun ESB-umsóknar ríkisstjórnar Samfylkingar og VG.
Formađur BHM starfar ekki í umbođi Bjartar framtíđar sem formađur stéttarfélags og getur ekki í nafni BHM skrifar umsögn ţar sem tekin er afstađa til Evrópumála.
Ađalfundur BHM er eftir tvo daga. Í skýrslu stjórnar er hvergi getiđ um umbođslausu umsögn formannsins og er ţó margt léttvćgara tínt til. Ekki heldur er gert ráđ fyrir umrćđum um máliđ á ađalfundi.
Félagsmenn BHM hljóta ađ spyrja sig í hverra ţágu formađur BHM starfar.
Athugasemdir
Ţađ reynist mörgum formanni félagasamtaka erfitt ađ greina milli pólitískra skođana sinna og umbjóđenda sinna.
Ragnhildur Kolka, 29.4.2014 kl. 19:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.