Fimmtudagur, 24. apríl 2014
Guđni skók jörđina - en nennti ekki innanflokksátökum
Viđbrögđ vinstrimanna viđ mögulegu frambođi Guđna Ágústssyni í Reykjavík mćtti líkja viđ jarđskjálfta. Guđni er vinsćll og međ sterka tilhöfđun til almennings og ţess vegna fóru óhróđursmaskínur vinstrimanna í yfirgír.
Guđni var tilbúinn í slagsmál viđ pólitíska andstćđinga. En hann nennti ekki innanflokksátökum.
Lái honum hver sem vill.
![]() |
Guđni gefur ekki kost á sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Gott á Guđni ađ vera ekki viđ Baug kenndur. Hans spillingarfortíđ er ţví góđ og gild á ţessu bloggi!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2014 kl. 12:07
Ég held ađ ţetta sé rétt hjá ţér Páll, andstćđingar Guđna eru skíthrćddir viđ hann.
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 24.4.2014 kl. 13:21
Guđrún Bryndís Karlsdóttir í 2. sćti klúđrađi gersamlega gullnu tćkifćri Framsóknar, međ eintali sínu um ágćti sitt. Eins gott, ţví ađ ella hefđi ţessi hćlbítsstefna hennar ekki komiđ í ljós fyrr en eftir kosningar og hún fariđ inn á ţví ađ fólk teldi hana yfirleitt geta unniđ međ öđrum (en Samfykingunni?).
Ívar Pálsson, 24.4.2014 kl. 16:11
Ágćtt ađ frambođiđ af Guđna var meira en eftirspurnin, spurning hvort ţessi farsi skili Guđrúnu Bryndísi inn í borgarstjórn. Hefđi leikţátturinn "Guđni Ágústsson" aldrei fariđ í loftiđ vissi enginn hver nefnd Guđrún vćri, en nú vita ţađ margir.
Theódór Norđkvist, 24.4.2014 kl. 22:39
Páll fréttaskýrandi.... af hverju hćtti Guđni viđ ?
Jón Ingi Cćsarsson, 25.4.2014 kl. 10:38
hvađa innanflokksátök ?
Jón Ingi Cćsarsson, 25.4.2014 kl. 10:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.