Árni Páll vill gera hćgriflokk úr Samfylkingunni

Ţjóđkirkjufólk er almennt hćgrisinnađ, kýs Sjálfstćđisflokkinn eđa Framsóknarflokkinn. Árni Páll Árnason formađur Samfylkingarinnar metur ţađ svo ađ kjósendur séu á leiđinni til hćgri og ţangađ vill hann međ Samfylkinguna.

Mjög ţrengist um bakland Samfylkingar á vinstri vćng stjórnmálanna eftir stofnun Bjartar framtíđar sem trúlausa kósí fólkiđ kýs og Pírata sem hirđa léttruglađa fylgiđ.

Árni Páll skrifađi fyrir skemmstu grein i Fréttablađiđ til ađ markađssetja Samfylkinguna sem hćgriflokk handa auđugum ESB-sinnum í Sjálfstćđisflokknum. Fyrir ţađ fékk Árni Páll vammir og skammir Stefáns Ólafssonar.

Greining Árna Páls á stöđunni, ađ kjósendur halla sér meira til hćgri en áđur, er ábyggilega rétt. Eftir ólgusjó útrásar og hruns annars vegar og hins vegar pólitísk hryđjuverk Jóhönnustjórnarinnar er eftir eftirspurn eftir yfirvegun og festu.

En hvorki Árni Páll né Samfylking geta bođiđ upp á yfirvegun og festu. Árni Páll er pólitískur hrossabrestur og Samfylkingin ţekkt fyrir allt annađ en festu.


mbl.is „Blessunarlega rćđ ég ekki öllu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband