Obama móđgar Pútín, alţjóđapólitík er líka persónuleg

Rússland er stađbundiđ valdaríki sem ógnar nćstu nágrönnum sínum vegna eigin veikleika en ekki vegna styrks, sagđi Obama forseti Bandaríkjanna á blađamannafundi nýveriđ. Upp á útlenskuna

Russia is a regional power that is threatening some of its immediate neighbors not out of strength, but out of weakness.

Hvort Obama leggur ţetta mat á styrk Rússlands eđa hvort hann sé ađ móđga Pútín er varla spurning. Í alţjóđapólitík, einkum stórveldapólitík, er fyrr og síđ spurt um stöđu einstakra ríkja. Ađ vera hluti af stórveldaklúbbnum og fá ţannig viđurkenningu er metnađarmál stjórnmálamanna fyrir hönd ţjóđa sinna.

Rússland var hluti af G-8 stórveldaklúbbnum (ásamt Ţýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Ítalíu, Japan, Kanada og Bandaríkjunum) en var svo gott sem sparkađ ţađan út vegna Úkraínudeilunnar.

Rússland hćttir ekki ađ vera stórveldi ţótt félagaskírteiniđ í G-8 verđi afturkallađ. Á flesta hlutlćga mćlikvarđa er Rússland meira veldi en Frakkland, Bretland, Kanada og Ítalía.

Á hinn bóginn er frami stjórnmálamanna nátengdur hversum vel ţeim tekst ađ svala ţjóđarmetnađi. Vinsćldir Pútíns heima fyrir stórjukust međ innlimun Krímskaga. Ef afleiđingin verđur útskúfun Rússa úr samfélagi ţjóđanna renna kannski tvćr grímur á samlanda Pútíns.

Öll pólitík er stađbundin, segir í amerískri orđskviđu, og minnir okkur á ađ stjórnmál eru mannanna verk. Ţađ má lesa úr orđum Bandaríkjaforseta á nefndun blađamannafundi hversu persónuleg stórveldapólitík er í raun. Obama sagđi

I think that Russia is still making a series of calculations.  And, again, those calculations will be impacted in part by how unified the United States and Europe are and the international community is in saying to Russia that this is not how in the 21st century we resolve disputes. 

Ţeir sem eru ađ reikna út kosti og galla Rússa eru Pútín og félagar hans. Obama og ţeir sem eru međ honum í liđi reyna ađ koma andskotum sínum í skilning um ađ aukin íhlutin í málefni Úkraínu verđi dýrkeypt.

Pútín veit engu ađ síđur ađ hrátt vald er skýrmćltara en orđhenglar. Hann mun nota hráa valdiđ til ađ koma ţeim skikk á málefni Úkraínu sem ţjónar hagsmunum Rússa. Ţannig er hegđun stórvelda.

 

 

 

 


mbl.is Ćtla ađ beita hernum í Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hitler ţreifst á ţví ađ talađ var niđur til Ţjóđverja í Versalasamningunum og eftir ţá og ţeir lítillćkkađir sem allra mest.  Hann gat virkjađ sárindi landa sinna og ţjappađ ţeim ađ baki sér og hefđi aldrei risiđ til sinna valda ef ţetta hefđi ekki veriđ svona.

Ummćli Obama um ađ Pútín sé eins og lítill skólastrákur, sem sitji aftast í bekknum og vilji láta taka eftir sér eru heimspólitískt stórhćttuleg líkt og ţau ummćli hans nú, ţegar hann talar niđur til Rússa og gerir ekkert annađ en ađ egna bćđi ţá og Pútín og ţjappa Rússum ađ baki Pútín.

Rússar eru eftir sem áđur annađ tveggja risavelda í kjarnorkuvopnaeign, sem getur tortímt öllu lífiđ á jörđinni.

Samlíkingin viđ lítinn skólastrák og veik ríki eiga ţví ekki viđ, hvađa skođun sem menn hafa annars á Pútín og Rússum.   

Ómar Ragnarsson, 14.4.2014 kl. 11:35

2 identicon

Sćll Páll - líka sem og ađrir gestir ţínir !

Ómar !

Um leiđ - og ég vil ţakka ykkur Láru dóttur ţinni / fyrir gagnmerka ţáttaröđ ykkar í Ríkissjónvarpinu í gćrkvöldi - og áfram - er rétt ađ benda á :

Obama - er ŢRÁĐBEINN leggur út frá heimsku og ofurlćtis ţess / sem fyrirennari hans síđasti:: Bush yngri var hvađ duglegastur ađ sýna veröldinni - á sínum valdatíma.

Ţar međ - öngvrar hollustu ađ vćnta úr ţeim áttunum / fjölfrćđingur góđur.

Međ beztu kveđjum sem jafnan - af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 14.4.2014 kl. 12:21

3 identicon

Sćll Ómar
Ţađ er alltaf ţetta tal um Hitler og/eđa veriđ núna ađ reyna tengja hann einhvern vegin viđ Pútin karlinn, og ţađ ţrátt fyrir allar ţessar herđarađgerđir bandaríkjamanna í  Írak, Afganistan, Pakistan, og svo Sómalíu og Yemen ţá ţarf ađ reyna brennimerkja Pútin sem Hitler, ekki satt?

Ţví ađ auđvita mega um 70% Rússneskućttađir einstaklingar er tala rússnesku á Krímskaga alls ekki fá eitthvađ sjálfstćđi og/eđa hvađ ţá sameinast Rússlandi eđa hvađ? Hvađ kom til ađ Suđur Súdan og Kosovo fengu sjálfstćđi einhver, og hvernig er ţađ verđur nokkuđ hćgt ađ veita Skottlandi sjálfstćđi frá Bretlandi?      

Ţessi ummćli hans Obama um ađ Pútin sé “lítill skólastrákur, sem sitji aftast í bekknum og vilji láta taka eftir sér eru heimspólitískt” eiga lítiđ sem viđ Putin, ţar sem ekkert hefur eiginlega komiđ frá Pútin í langan tíma, svo og ţar sem ađ ekkert hefur heyrst um ţessar herstöđvar er Rússar ćtla ađ koma upp í Argentínu (Argentina to Host Russian Military Bases While America Sleeps http://guardianlv.com/2014/03/argentina-to-host-russian-military-bases-while-america-sleeps/) sem mótsvar viđ öllum ţessum herstöđum NATO allt í kringum Rússland og víđa?  

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 14.4.2014 kl. 12:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband