Valfrelsi, einkagróði og blekking

Valfrelsi er nýja orðið sem einkaaðilar í heilbrigðisþjónustu nota til að telja okkur trú um að einkarekstur í heilbrigðismálum sé til hagsbóta fyrir almenning.

Í heilbrigðisþjónustu er almenningur bæði neytandi og greiðir fyrir þjónustuna - með skattfé. Ásdís Halla Bragadóttir reynir að telja okkur trú um að með einkaaðilar geti einir boðið upp á valfrelsi.

Opinberir aðilar geta vitanlega staðið fyrir valfrelsi. Það sést best á skólakerfinu. Nemendur geta valið sér framhaldsskóla, sem nær allir eru reknir af hinu opinbera.

Valfrelsið sem Ásdís Halla talar um er ekki í þágu almennings heldur orð til að dulbúa einkahagnað á
kostnað almannahags.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband