ESB-herförin gegn Sjálfstæðisflokknum misheppnaðist

Vinstrimenn og litla samfylkingardeildin í Sjálfstæðisflokknum tóku höndum saman í síðasta mánuði og herjuðu á Bjarna Benediktsson formann með þeim ásökunum að hann og flokkurinn hefðu svikið loforð í ESB-málinu. Þvert á móti að var Bjarni og þingmenn flokksins að efna landsfundarsamþykkir um að stöðva ESB-ferlið.

Sjálfstæðisflokkurinn heldur óbreyttu fylgi milli kannan og það staðfestir að herferð ESB-sinna gegn flokknum mistókst.

Kosí-flokkurinn Björt framtíð er næst stærsti flokkur landsins, - eins líklegt og að það verði til frambúðar.


mbl.is Dregur úr stuðningi við ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þegar lagt er saman fylgi Nýja Sjálfstðisflokksins sem ESB fjölmiðlarnir, rúvið og 365 gáfu út í gær, og það fylgi sem þeir gefa út að Sjálfstæðisflokkurinn hafi í dag, þá kemur út að Sjálfstæðisflokkarnir eru með 62% fylgi ef kosið yrði ídag.Er ekki eitthvað bogið við þetta.

Sigurgeir Jónsson, 2.4.2014 kl. 20:29

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er allt að gerast hjá ESB sinnum, klökkna í ekka þrunginni vandlætingu,yfir forsætisráðherra sem tjáir sig aðspurður um framtíðarhorfur Íslendinga ,m.a.byggðum á spám útlendinga og viðvörunum um að auka þurfi matvælaframleiðslu í heiminum. Þeir sömu fussuðu yfir nauðsyn þess að Íslendingar gættu að matvæla öryggi sínu,sem við teljum öruggara í okkar höndum sem sjálfstæðrar þjóðar. Ég er þess fullviss að Ísllendingar taki sig til og framleiði í auknum mæli grænmetisafurðir. Byggja þjóðríki ekki tilveru sína á útflutningi,eigum við ekki að halda því áfram,? Hvað sagði glaðklakkalegur tilvonandi formaður “Klobbans” Benedikt Jóhhanns í Kiljunni í kvöld: “aldrei neita ég flotinu” ...er nokkur ástæða til þess...

Helga Kristjánsdóttir, 3.4.2014 kl. 02:19

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Palli kátur með litla sæta Sjálfstæðisflokkinn, 24 %.

Jón Ingi Cæsarsson, 3.4.2014 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband