Miđvikudagur, 2. apríl 2014
Herjólfur, kennarar og tvíeggjađ verkfallsvopn
Kennarar hafa veriđ í verkfalli í ţrjár vikur tćpar og enginn talar um ađ setja lög. Undirmenn á Herjólfi stöđva ekki skipiđ, líkt og kennarar setja stopp á kennslu, heldur fćkkar ferđum skipsins vegna verkfallsađgerđa. Engu ađ síđur fćr Herjólfsfólk á síg lög. Hvers vegna?
Jú, Herjólfur er lífćđ Eyjamanna til lands og ógn viđ ţá lífćđ er ekki samţykkt af samfélaginu. Ţess vegna voru sett lög. Verkfallsvopn Herjólfsfólksins ógnađi of miklum hagsmunum til ađ ţađ vćri látiđ líđast.
Allir vita ađ ef kennaraverkfall leysist á innan viđ fjórum til fimm vikum verđur hćgt ađ bjarga önninni (međ ţví ađ kenna frídaga/hrađari yfirferđ). Verkfall kennara bítur ekki fyrr en eftir mánuđ og ţví engin ástćđa ađ rćđa lagasetningu.
Starfsmenn Isavia, sem hóta skćruverkföllum til ađ lama samgöngur til og frá landinu, fá vitanlega á sig lög enda ógna verkföll ţeirra víđtćkum samfélagshagsmunum.
Verkfalli á Herjólfi frestađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Og hér sjáum viđ týpískan Sjálfstćđismann.
Ekki stétt međ stétt heldur eiginhagsmunir alveg í gegn.
Flott ađ sjá ađ ţú viđurkennir ađ hćgt er ađ stytta hverja önn um rúmlega mánuđ sem er samanlagt stytting á framhaldsskólanámi um 1 ár eđa svo.
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 2.4.2014 kl. 08:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.