Ţriđjudagur, 1. apríl 2014
Jón Ásgeir seldi sama fyrirtćkiđ tvisvar
Póstmiđstöđin, sem dreifir Fréttablađi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, var í ,,sölumeđferđ" í janúar í ár. Í mars, ţegar fjölmiđlafyrirtćki Jóns Ásgeirs, 365 miđlar, birtir ársuppgjöriđ fyrir áriđ 2013 kemur á daginn ađ Póstmiđstöđin var seld á síđasta ári.
Snjall mađur, Jón Ásgeir, ađ selja sama reksturinn í tvígang.
Flottur hagnađur í bókhaldinu er líka ţađ eina sem skiptir máli ţegar Jón Ásgeir lengir í lánalínunni hjá Landsbankanum.
![]() |
Póstmiđstöđin seld á síđasta ári |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.